14.12.2007 | 09:30
Fanney
Jæjja þá er maður búin að bæta nokkrum lögum við, en því miður gat ég ekki sett jólasveinavísurnar. Allavegana ekki strax. Ég þarf smá hjálp frá pabba. Ég er líka búin í Dönskuprófinu. Einhvernvegin leið mér svo vel og fannst ég hafa svo mikið sjálfstraust að ég bara flaug yfir þetta. Mér fannst mér allavegana ganga vel. Ég fór bara á náttfötunum og inniskóm í skólann. Þá leið mér betur. Ég ætla líka ða gera það á mánudaginn og þriðjudaginn. Svo kemur dagur á miðvikudaginn sem að við gerum bara eitthvað skemmtilegt. Förum í félagsmiðstöðina og horfum eða eitthvað svoleiðis. Svo á fimmtudaginn eru litlu jólin.
Heirumst á morgun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.