13.12.2007 | 16:47
Fanney
Jæjja þá er skólinn óformlega búinn fyrir jól.(þ.e. bara próf og litlu jól eftir).Mig er ekki farið að hlakka til jólanna ennþá
. Ég fór í bíó í gær á sydney white með Amanda bynes, bestu leikkonu ever. Ég hvet alla til að fara á hana í bíó og líka á jóla myndina fred clause. Í morgun var ég í ensku prófi sem tók langan tíma en var létt. Mér finnst það allavegana. Á morgun fer ég í dönskupróf klukkan átta og má svo fara heim. Ég hvíði gg* fyrir að fara í það. Ég er ekki eins góð í dönsku og ensku. Eiginlega þá kann ég ekkert í dönsku. En ég er búin að/er að fara setja lög inn úr HSM( high school musical 1 og 2) og eitthvað fleira. Svo ætla ég núna á hverjum degi(reyna) að setja inn jólasveinavísurnar. fyrst set ég stekkja staur svo giljagaur og svo á morgun set ég stúf. Hann var sá þriðji og kemur í nótt. Ég er farin að halda að stúfur er bara með þann atvinnu róg að hann sé einhver lítill og mjór. Ég er farin að halda að hann sé stór og feitur.
if you know what i mean
. En endilega kíkja á www.myspace.com/djn3 og heira lagið hjá pabba, dabba og sigga. Frábært lag sungið af Eyþóri Inga. Á morgun mun ég segja ykkur hvernig var á óvitum á annað kvöld. Beye for now.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.